Leikur er eitt það mikilvægasta sem börn taka sér fyrir hendur!

Leikur er nauðsynlegur til að stuðla að eðlilegum þroska og almennri velferð barna. 

Á þessari síðu finnur þú hugmyndir að skemmtilegum leikjum og afþreyingu ásamt allskyns fróðleik um hvernig megi stuðla að meiri leik barna. 

NÝJUSTU FÆRSLURNAR
Á BLOGGINU

Þroskaferli barna í gegnum kubbaleiki

Lausamunir í listastarfi

Lausamunir í skynjunarleik

HEIMAGERÐUR LEIR

GJAFAHUGMYNDIR

Vilt þú vita öll mín bestu ráð til að stuðla að sjálfstæðum leik?

Ég trúi því að öll börn geti leikið sér sjálfstætt frá upphafi. Ég trúi því líka að það sé aldrei of seint að styðja við og efla sjálfstæðan leik. 

Í þessari rafbók sem hefur fengið frábæra dóma fer ég ítarlega yfir það hvernig þú getur stuðlað að sjálfstæðum leik á þínu heimili. 

 

Skráðu þig á póstlistann

Þegar þú hefur skráð þig færðu sendan póst þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna. Passaðu að gera það svo þú missir ekki af neinum póstum