FYRIRLESTRAR - NÁMSKEIÐ - RÁÐGJÖF 

FYRIRLESTRAR OG NÁMSKEIÐ

Fyrirkomulag fyrirlestra og námskeiða er aðlagað þörfum og óskum hvers hóps.
Til að bóka fyrirlestur fyrir þinn hóp geturðu sent mér línu á [email protected]

 

Námskeið - Skemahegðun: Þroskaferli barna í gegnum leik

Fyrirlestur - Leikur frá fyrstu stundu

Fyrirlestur - Sjálfstæður leikur

Fyrirlestur - Að draga úr og lágmarka skjánotkun

 

Hægt er að bóka fyrirlestra og námskeið á vegum Leikvitundar.is fyrir:

  • Starfsfólk leikskóla
  • Starfsfólk frístundaheimila
  • Foreldrafélög leikskóla
  • Foreldrafélög grunnskóla
  • Foreldramorgna
  • Foreldrahópinn/saumaklúbbinn

 

PERSÓNULEG RÁÐGJÖF

Leikur er eitt það mikilvægasta sem börn taka sér fyrir hendur. Í gegnum leikinn læra börn og þroskast. Það er því skiljanlegt að umönnunaraðilar vilji styðja við og efla leik barnanna sinna. Ef þú þarft aðstoð eða stuðning við það verkefni getur þú bókað persónulega ráðgjöf hjá Leikvitund.is með því að senda mér línu á [email protected]