Leikur er eitt það mikilvægasta sem börn taka sér fyrir hendur!

Leikur er nauðsynlegur til að stuðla að eðlilegum þroska og almennri velferð barna. 

Á þessari síðu finnur þú hugmyndir að skemmtilegum leikjum og afþreyingu ásamt allskyns fróðleik um hvernig megi stuðla að meiri leik barna. 

NÝJUSTU FÆRSLURNAR
Á BLOGGINU

Þroskaferli barna í gegnum kubbaleiki

Lausamunir í listastarfi

Lausamunir í skynjunarleik

Leiðarvísir þinn að lengri og sjálfstæðari leikstundum á þínu heimili

Sjálfstæður leikur eflir vitrænan, félagslegan og tilfinningalegan þroska ásamt því að byggja upp seiglu og hæfileika til að leysa vandamál.

Að skapa umhverfi sem hvetur til sjálfstæðs leiks styður ekki aðeins við þessa þroskaþætti heldur dregur það líka úr álagi á foreldra.

Rafbók sem hjálpar þér að efla sjálfstæðan leik hjá þínu barni!

HEIMAGERÐUR LEIR

Skráðu þig á póstlistann

Þegar þú hefur skráð þig færðu sendan póst þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna. Passaðu að gera það svo þú missir ekki af neinum póstum