Vefverslun

Rafbækur

 

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða fyrir vörur með PayPal eða með beinni millifærslu.

Ef þú greiðir með PayPal velurðu einfaldlega þá vöru sem þú ætlar að kaupa og ferð í gegnum greiðsluferli hér á síðunni.

Ef þú vilt heldur greiða með millifærslu fylgirðu eftirfarandi skrefum:

  • Millifærir á reikning 0370-26-19261, kennitala 131185-3409
    • Lykillinn að sjálfstæðum leik 2500 kr.
    • Skynjunarleikir barna 1250 kr.

  • Næst sendir þú tölvupóst á netfangið sigrun (hjá) leikvitund.is þar sem þú gefur upp fullt nafn og tilgreinir þá vöru sem keypt var. 

  • Þú færð aðgang að vörunni innan sólarhrings eftir að greiðsla hefur borist.

 

 

Sóttkví/Einangrun

Haustið 2020 ákvað ég að bjóða öllum börnum sem lenda í sóttkví eða einangrum smá glaðning til að stytta þeim stundir og gera mitt til að létta undir með fjölskyldum. Ég ákvað strax að það yrði alltaf í boði svo lengi sem við erum að kljást við þennan heimsfaraldur. 

Ótal fjölskyldur hafa fengið senda prentanlega ísbúð sem virkar þannig að þú hleður niður skjali, prentar það út, klippir út merkingar og spjöld, setur þau upp og þá er komin ísbúð!

Ýttu á hlekkinn hér fyrir neðan til að nálgast prentanlegu ísbúðina þér að kostnaðarlausu.