Með því að þekkja skemahegðun barna getum við betur tekið eftir því þegar börnin okkar ganga í gegnum ákveðinn þroska og eru að læra eitthvað nýtt.
Í gegnum þetta námskeið lærir þú:
- hvernig þú getur stuðlað að auknum þroska og lærdómi hjá þínu barni
- hvernig þú getur stuðlað að lengri og sjálfstæðari leikstundum
- að mæta endurtekinni hegðun sem þykir krefjandi með skilningi og þolinmæði 
 
💳 Venjulegt verð er 6.900 kr. Nýttu þér 25% afslátt og greiddu 5.175 kr!