Skemahegðun - þroskaferli barna í gegnum leik

Með því að þekkja skemahegðun barna getum við betur tekið eftir því þegar börnin okkar ganga í gegnum ákveðinn þroska og eru að læra eitthvað nýtt.

Í gegnum þetta námskeið lærir þú:

  • hvernig þú getur stuðlað að auknum þroska og lærdómi hjá þínu barni
  • hvernig þú getur stuðlað að lengri og sjálfstæðari leikstundum
  • að mæta endurtekinni hegðun sem þykir krefjandi með skilningi og þolinmæði

 

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða fyrir vörur með PayPal, Aur eða með beinni millifærslu. Ef þú greiðir með PayPal (greitt með USD) lýkur þú greiðsluferli hér á þessari síðu og færð strax aðgang að námskeiðinu.

Ef þú vilt heldur greiða með Aur eða millifærslu fylgirðu eftirfarandi skrefum:

  • Sendir 5900 kr. greiðslu í gegnum Aur í símanúmer 661-2391
  • Millifærir 5900 kr. á reikning 0370-26-19261, kennitala 131185-3409

  • Næst sendir þú tölvupóst á netfangið sigrun (hjá) leikvitund.is þar sem þú gefur upp fullt nafn og tilgreinir þá vöru sem keypt var.

  • Þú færð aðgang að námskeiðinu innan sólarhrings eftir að greiðsla hefur borist. 

5900 kr.

Bættu við rafbókinni um sjálfstæðan leik til að einfalda leikstundir barnsins þíns enn frekar

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in