- SKEMAHEGÐUN -
Þroskaferli barna
í gegnum leik
Orðið skema er notað til að lýsa endurteknum athöfnum barna.
Í gegnum endurtekna hegðun byggja börn þekkingu og skilning á veröldinni.
Þroski og lærdómur
Þú lærir hvernig þú getur stuðlað að auknum þroska og lærdómi hjá þínu barni.

Lengri og sjálfstæðari leikur
Þú lærir hvernig þú getur stuðlað að lengri og sjálfstæðari leikstundum.
Skilningur og þolinmæði
Þú lærir að mæta endurtekinni hegðun sem þykir krefjandi með skilningi og þolinmæði.

- SKEMAHEGÐUN -
Þroskaferli barna
í gegnum leik
Með því að þekkja skemahegðun barna getum við betur tekið eftir því þegar börnin okkar ganga í gegnum ákveðinn þroska og eru að læra eitthvað nýtt.
Þegar við tökum eftir ákveðnu skema hjá barninu okkar getum við hagað umhverfi barnsins þannig að það hafi fleiri tækifæri til að rannsaka, kanna, upplifa og prófa.
Þar með stuðlum við að auknum
þroska og lærdómi hjá börnum.
Skráðu þig hér