- SKEMAHEGÐUN -
Þroskaferli barna
í gegnum leik

 

Orðið skema er notað til að lýsa endurteknum athöfnum barna.
Í gegnum endurtekna hegðun byggja börn þekkingu og skilning á veröldinni.

 
Skráðu þig hér

Þroski og lærdómur

Þú lærir hvernig þú getur stuðlað að auknum þroska og lærdómi hjá þínu barni.

Lengri og sjálfstæðari leikur

Þú lærir hvernig þú getur stuðlað að lengri og sjálfstæðari leikstundum.

 

Skilningur og þolinmæði

Þú lærir að mæta endurtekinni hegðun sem þykir krefjandi með skilningi og þolinmæði.

"Þetta er mjög fróðlegt og skemmtilegt námskeið. Sigrún setur efnið upp á skipulagðan og hnitmiðan hátt. Það hentaði mér sérstaklega vel að geta horft á efnið í mörgum hlutum þar sem ég er með lítið barn heima og annað í leikskóla og hef ekki oft tíma til að setjast niður í meira en 10 mínútur í senn.
 
Eftir að hafa horft á námskeiðið og lært um skemahegðun barna er áhugavert að fylgjast með eigin börnum í leik og skoða í hvaða skema þau eru og hvað þau eru að læra og æfa sig í hverju sinni. Hugmyndir Sigrúnar um hvaða leikföng og efniviður henti hverju skema eru líka mjög gagnlegar.
 
Námskeiðið er tilvalið fyrir foreldra, ömmur og afa sem og alla sem vinna með börnum"
 
-Margrét Lára 
 

- SKEMAHEGÐUN -
Þroskaferli barna
í gegnum leik

 

Með því að þekkja skemahegðun barna getum við betur tekið eftir því þegar börnin okkar ganga í gegnum ákveðinn þroska og eru að læra eitthvað nýtt.

Þegar við tökum eftir ákveðnu skema hjá barninu okkar getum við hagað umhverfi barnsins þannig að það hafi fleiri tækifæri til að rannsaka, kanna, upplifa og prófa.

Þar með stuðlum við að auknum
þroska og lærdómi hjá börnum.

 

Skráðu þig hér