Lykillinn að sjálfstæðum leik barna

Vilt þú geta sest niður og drukkið kaffið þitt á meðan það er heitt?

Vilt þú geta brotið saman þvottinn á meðan börnin leika sér sjálf?

Vilt þú læra hvernig hægt er að stuðla að sjálfstæðum leik barna?

Þá er þessi rafbók fyrir þig!

Kaupa rafbók

Þú lærir að hafa viðeigandi væntingar um sjálfstæðan leik og getu barna til að halda athygli miðað við aldur

Þú lærir að haga umhverfi barnsins þannig að það efli lengri og sjálfstæðari leikstundir 
 

"Takk kærlega fyrir þessa góðu og hvetjandi bók. Ég las hana alla í einni setu og hlakka til að glugga í hana áfram fyrir innblástur og til að smám saman endurbæta  leiksvæði þriggja ára skopparaboltans míns"

 

- umsögn frá ánægðu foreldri -

Almennar upplýsingar um rafbókina

  • Rafbókin er 65 blaðsíður
  • Rafbókinni er skipt upp í fjóra kafla og í lokin er góð samantekt. 
  • Rafbókin er ætluð umönnuanraðilum sem vilja læra að efla lengri og sjálfstæðari leikstundir.
    • Hún nýtist því vel fyrir foreldra, ömmur, afa, frændur, frænkur og aðra sem koma að umönnun barna. 
  • Upplýsingarnar í rafbókinni má nýta fyrir börn á öllum aldri, allt frá fæðingu og upp úr. Það er aldrei of snemmt né of seint að efla sjálfstæðan leik. 
  • Þegar þú veist hvernig hægt er stuðla að sjálfstæðum leik er auðvelt að nýta þá þekkingu og raunverulega efla sjálfstæðar leikstundir barnsins þíns. 
Kaupa rafbók