4.900,00 ISK

Lykillinn að sjálfstæðum leik barna

Netnámskeið sem hjálpar þér að efla lengri og sjálfstæðari leikstundir á þínu heimili!

Í námskeiðinu lærir þú:

  • að hafa viðeigandi væntingar til barnsins þíns og getu þess til að leika sér sjálfstætt.
  • um grunnþarfir sem þurfa að vera í lagi til að barnið geti leikið sér sjálfstætt.
  • hvernig þú getur sett upp leiksvæði sem stuðlar að sjálfstæðum leik.
  • hvernig einföld leikboð getur hjálpað börnum af stað í leik.
  • um mikilvægi þess að setja börnum mörk svo þau geti leikið sér sjálfstætt.

 

Öll börn geta leikið sér - flest börn geta lært að leika sér sjálfstætt!

 

Netnámskeið sem þú getur tekið á eigin hraða þegar þér hentar. Efni námskeiðsins er sett fram í rituðu máli og hljóðupptöku.

Þú getur bæði notað vafra eða notendavænt app til að nálgast efni námskeiðsins. Appið heitir Kajabi og þú skráir þig inn á það með því netfangi sem þú notar til að kaupa námskeiðið.