Free

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in

Prentanleg ísbúð

Prentanlega ísbúðin er frábær viðbót í hlutverkaleiki. Þú færð aðgang að fjölmörgum merkingum og spjöldum sem má nota til að setja upp sína eigin ísbúð heima. 

Haustið 2020 ákvað ég að bjóða öllum börnum sem lenda í sóttkví eða einangrum smá glaðning til að stytta þeim stundir og gera mitt til að létta undir með fjölskyldum. Ég ákvað að það yrði alltaf í boði eins lengi og við þyrftum að kljást við heimsfaraldur. 

Nú þegar öllum takmörkunum hefur verið létt og tilveran stefnir í eðlileg horf finnst mér ekki rétt að byrja að setja verð á ísbúðina. Hún verður því áfram gjaldfrjáls fyrir alla sem vilja nýta sér hana. 

Njótið vel og gleðilegan leik!