9.000,00 ISK

Tilboð B - næstum allur pakkinn!

Í þessu einstaka pakkatilboði færð þú aðgang að öllum netnámskeiðum Leikvitundar!

Tilboðsverð: 9.000 kr

(Heildarvirði: 12.900 kr)


 

Innifalið í tilboði A er:

Netnámskeið: Lykillinn að sjálfstæðum leik barna

Hér færðu frábær ráð til að efla lengri og sjálfstæðari leikstundir á þínu heimili. Hentar frá fæðingu.

 

Netnámskeið: Skjávitund - raunhæfar leiðir til að draga úr skjánotkun barna.

Hér færðu gagnleg ráð til að draga úr og lágmarka skjánotkun barna. Hentar upp að 10 ára.

 

Netnámskeið: Skemahegðun - þroskaferli barna í gegnum leik.

Hér lærir þú að þekkja og koma auga á innri áhugahvöt barna. Þannig getur þú stuðlað að auknum þroska, eflt lengri og sjálfstæðari leikstundir og betur tekist á við krefjandi endurtekna hegðun. Hentar fyrir börn 1-6 ára.